fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Fluttur á sjúkrahús eftir neyslu fíkniefna

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 11:44

Mynd tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum dögum haldlagt nokkurt magn af meintu amfetamíni og kannabisefnum. Í skeyti frá lögreglu kemur fram að í bifreið sem stöðvuð var vegna gruns um að ökumaður æki undir áhrifum fíkniefna hafi fundist meint amfetamín. Farþegi játaði að eiga efnin.

Í húsnæði í umdæminu, sem leitað var í að fenginni heimild,  fundust kannabisefni og játaði húsráðandi eign sína á þeim.

Þá framvísaði karlmaður pakkningu með hvítu dufti í þegar lögregla hafði tal af honum fyrir utan skemmtistað.

Annar karlmaður var fluttur með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja eftir að hann veiktist hastarlega. Hann kvaðst hafa neytt amfetamíns. Í fórum hans fundust sprautur, nálar og meint fíkniefni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Í gær

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Í gær

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“
Fréttir
Í gær

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd