fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Fréttir

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir nýr dómsmálaráðherra

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 15:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur tilkynnt hver tekið við embætti Sigríðar Á. Andersen sem dómsmálaráðherra, en hún sagði af sér í gær vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu um skipan dómara í Landsrétt. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gísladóttir tekur tímabundið við embættinu og bætist það við núverandi verkefni hennar sem ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar.

Bjarni sér ekki fram á að Sigríður snúi aftur í embættið á næstunni en það komi vel til greina síðar á kjörtímabilinu. Allt sé opið hvað það varðar en hann geti ekki svarað fyrir það núna.

Aðspurður hvort þetta sé ekki of mikið fyrir Þórdísi ofan í önnur verkefni sagði Bjarni að Þórdísi treysti sér vel til að bæta þessum embættisskyldum á sig.

Þetta kom fram í viðtali RÚV við Bjarna í aukafréttatíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Deilt um Jens Garðar – „Ósmekklegt að draga börn inn í pólitíska umræðu“ – „Gríðarlegir hagmunir fyrir manninn og fjölskyldu hans“

Deilt um Jens Garðar – „Ósmekklegt að draga börn inn í pólitíska umræðu“ – „Gríðarlegir hagmunir fyrir manninn og fjölskyldu hans“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing

Ymur Art sakfelldur fyrir morð á móður sinni en honum ekki gerð refsing
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Farsæl endalok í Langahlíð Guesthouse málinu – Áhrifavaldurinn endurgreiddi trygginguna

Farsæl endalok í Langahlíð Guesthouse málinu – Áhrifavaldurinn endurgreiddi trygginguna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur

Harmleikurinn á Edition-hótelinu – Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Stefán æfur yfir Palestínufána og kallar Alexöndru kynskipting – „Við vitum hvernig stjórnvöld í Palestínu fara með hennar líka“

Stefán æfur yfir Palestínufána og kallar Alexöndru kynskipting – „Við vitum hvernig stjórnvöld í Palestínu fara með hennar líka“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ósáttur eftir langa bið og upplýsingaleysi á Keflavíkurflugvelli – „Mikið af eldra fólki og börnum í hópnum sem áttu í basli“

Ósáttur eftir langa bið og upplýsingaleysi á Keflavíkurflugvelli – „Mikið af eldra fólki og börnum í hópnum sem áttu í basli“