fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Hjólreiðamaður kærður fyrir líkamsárás

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 6. mars 2019 13:04

Frá Seltjarnarnesi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku hjólaði maður aftan á mann í gönguferð á göngustíg úti við Gróttu á Seltjarnarnesi. Samkvæmt heimildum úr Facebook-hópi íbúa á Seltjarnarnesi var hjólreiðarmaðurinn á yfir 30 km hraða og varð hinn gangandi fyrir nokkrum meiðslum. Hefur hann kært atvikið til lögreglu og mun málið vera meðhöndlað sem líkamsárás. Göngustígurinn þar sem atvikið átti sér stað er mjór og er ekki talinn rúma í einu umferð gangandi vegfarenda og hjólreiðafólks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Gunnlaugur Claessen er látinn

Gunnlaugur Claessen er látinn
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Börn í hópslagsmálum í Breiðholti og skotvopnum stolið í Kópavogi

Börn í hópslagsmálum í Breiðholti og skotvopnum stolið í Kópavogi
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“

Hafnfirðingar og Garðbæingar búnir að fá nóg af mávi – „Við erum að bilast á þessu“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Guðmundur Ingi: „Þetta er uppskrift að meiriháttar vandræðum”

Guðmundur Ingi: „Þetta er uppskrift að meiriháttar vandræðum”
Fréttir
Í gær

Ingibjörgu Sólrúnu ofboðið: „Rán um hábjartan dag!“ – Sjáðu kvittunina

Ingibjörgu Sólrúnu ofboðið: „Rán um hábjartan dag!“ – Sjáðu kvittunina
Fréttir
Í gær

Medvedev hefur í hótunum – „Enginn getur ábyrgst að Kyiv lifi aðfaranótt 10. maí af“

Medvedev hefur í hótunum – „Enginn getur ábyrgst að Kyiv lifi aðfaranótt 10. maí af“