fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Bíll í ljósum logum á Bústaðavegi: Sjáðu myndbandið

Ritstjórn DV
Laugardaginn 23. febrúar 2019 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bíll varð alelda á gatnamótum Bústaðavegar og Litlu-Hlíðar í gærkvöldi, skammt frá slökkvistöðinni í Skógarhlíð. Er bíllinn gjörónýtur.

Myndskeið má sjá neðst í fréttinni.

Á vef RÚV segir að bílstjórinn hafi stöðvað á rauðu ljósi og þá hafi eldur fljótlega kviknað undir vélarhlífinni. Fyrstur á vettvang var leigubílstjóri sem beið ekki boðana og lét strax til sín taka á vettvangi. Reif hann upp hurðina hjá bílstjóranum og gerði honum grein fyrir að hann væri í lífshættu. Samkvæmt heimildum DV er þetta í þriðja sinn sem leigubílstjórinn er fyrstur á vettvang þegar eldur hefur logað í ökutæki.

Í eitt skipti slökkti hann sjálfur eldinn áður en slökkvilið mætti á vettvang og notaði til þess malt og appelsín sem hann hafði skömmu áður keypt í verslun.

Eins og sést á myndum hefði getað farið illa en enginn slasaðist.

Hér fyrir neðan má sjá myndskeið sem tekið var upp skömmu eftir að eldur varð laus undir vélarhlífinni:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum