fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Fór Gettu betur yfir strikið á föstudaginn? Þetta særði blygðunarkennd sumra

Ritstjórn DV
Mánudaginn 18. febrúar 2019 12:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í þríhöfða Gettu Betur á föstudaginn var sýnt brot úr hinni rómuðu kvikmynd Fight Club, nánar tiltekið síðustu mínútur myndarinnar. Í blálokinn bregður fyrir mynd af umskornum getnaðarlim.

Skjáskot af þessu má sjá hér fyrir neðan en DV varar viðkvæma við myndinni

Typpið sést einungis í örstutta stund en er þó vel sýnilegt. Í Fight Club sést þetta typpi ítrekað en forsaga þess er að ein sögupersóna myndarinnar, Tyler Durden, stundaði það að klippa þennan ramma inn í barnamyndir.

DV hefur borist ábendingar um þetta og er ljóst er að ákvörðun RÚV að sýna typpi á besta tíma hefur sært blygðunarkennd viðkomandi. Gettu betur var á dagskrá klukkan 20 á föstudaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum