fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Hafrún skammaðist sín fyrir félagið sitt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 16. febrúar 2019 16:27

Hafrún Kristjánsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur og fyrrverandi handboltakempa, segist einu sinni hafa skammast sín fyrir félagið sitt Val. Um þetta skrifar hún stuttan pistil í dag á Facebook í tilefni þess að Valur varð bikarmeistari í kvennaflokki í körfubolta í dag eftir sigur á Stjörnunni í úrslitaleik. Hafrún skrifar:

Eg hef i raun bara einu sinni virkilega skammast min fyrir félagið mitt Val það var þegar kvennakarfan í félaginu var lögð niður. Liklega var það lágpunktur i annars glæsilegri sögu félagsins. Man eins og gerst hafi i gær þegar eg reif kjaft við þáverandi formann félagsins þá ungur leikmaður kvennaliðsins i handbolta, mer fannst þetta svo skammarlegt. Góðir menn og konur snéru þessari skammarlegu ákvörðun við löngu síðar, sem betur fer. Það var því extra gaman að vera i höllinni i dag með mörg hundruð Valsmönnum úr öllum deildum félagsins og fagna þessu glæsilega liði. Mér fannst þær troða sokki, ekki samt viss um að þær viti það sjálfar. VALUR!!!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum