fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Hefur þú séð þennan mann á Íslandi? – Hann er grunaður um skelfilega glæpi

Ritstjórn DV
Föstudaginn 4. janúar 2019 09:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríflega fertugur bandarískur karlmaður, Jay Paul Robinson, sem er grunaður um ýmis kynferðisbrot, er talinn hafa flúið til Íslands. Hann liggur meðal annars undir grun um að hafa falið myndavél á snyrtingu bókasafns í vesturhluta Missouri.

Columbia Tribune greinir frá þessu en RÚV fjallaði fyrst um málið á Íslandi. Auk þess að hafa falið myndavélina er hann enn fremur grunaður um fleiri kynferðisbrot, meðal annars nauðgun.

Hann var handtekinn í byrjun ágúst í Missouri en nokkrum dögum síðar var hann flúinn úr landi. Lögregla komst síðar að því að hann hafi bókað flug frá Chicago til Íslands í ágúst. Óvíst er hvort hann hafi dvalist til lengri tíma á Íslandi, og geri jafnvel enn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Í gær

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
Fréttir
Í gær

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum