fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
Fréttir

TÍMAVÉLIN: Ottó og barnabarnabarnabarnið

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 7. september 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að verða faðir er stór stund og sömuleiðis að verða afi. Fáir verða langafar og nánast óheyrt er að einhver verði langalangafi. Það varð hins vegar klæðskerinn og stórstúkumaðurinn Ottó Guðjónsson, sem bjó að Norðurbrún í Reykjavík, haustið 1983 en hann var þá 85 ára að aldri.

Ottó hélt á sínu fyrsta barnabarnabarnabarni undir skírn í Dómkirkjunni, dreng sem fékk nafnið Ottó í höfuðið á afa sínum. Móðir Ottós yngri var Þorbjörg Rafnsdóttir 22 ára, amma Guðrún Stewart 41 árs og langamma Þorbjörg Ottósdóttir 59 ára. Við tilefnið var tekin mynd af þessum fimm ættliðum frá Ottó til Ottós.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Þurftu að aflífa tvo hross í Hornafirði – „Við verðum að beita aflífun ef dýr er komið á þann stað að ekki er talið að hægt sé að bjarga þeim“

Þurftu að aflífa tvo hross í Hornafirði – „Við verðum að beita aflífun ef dýr er komið á þann stað að ekki er talið að hægt sé að bjarga þeim“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Óprúttnir aðilar hafa undanfarnar vikur haft um 100 milljónir af fólki og fyrirtækjum á Íslandi – lögreglan segir að svona beri svikararnir sig að

Óprúttnir aðilar hafa undanfarnar vikur haft um 100 milljónir af fólki og fyrirtækjum á Íslandi – lögreglan segir að svona beri svikararnir sig að
Fréttir
Í gær

Biggi lögga er hættur í löggunni: „Heldur betur komið að kaflaskilum“

Biggi lögga er hættur í löggunni: „Heldur betur komið að kaflaskilum“
Fréttir
Í gær

Egill segir „Klondyke-æði“ á bílaplönum – Gjöldin margfaldast á nokkrum klukkutímum

Egill segir „Klondyke-æði“ á bílaplönum – Gjöldin margfaldast á nokkrum klukkutímum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grófu heilaga Teresu upp og settu hana í sýningu – Lítur merkilega vel út 500 árum frá dauða sínum

Grófu heilaga Teresu upp og settu hana í sýningu – Lítur merkilega vel út 500 árum frá dauða sínum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að enginn sjávarútvegur í heiminum hafi fengið meiri meðgjöf frá ríkinu en sá íslenski

Segir að enginn sjávarútvegur í heiminum hafi fengið meiri meðgjöf frá ríkinu en sá íslenski