TÍMAVÉLIN: Ottó og barnabarnabarnabarnið
Fréttir07.09.2018
Að verða faðir er stór stund og sömuleiðis að verða afi. Fáir verða langafar og nánast óheyrt er að einhver verði langalangafi. Það varð hins vegar klæðskerinn og stórstúkumaðurinn Ottó Guðjónsson, sem bjó að Norðurbrún í Reykjavík, haustið 1983 en hann var þá 85 ára að aldri. Ottó hélt á sínu fyrsta barnabarnabarnabarni undir skírn Lesa meira