fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
Fréttir

Ed Sheeran með tónleika á Íslandi næsta sumar

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 20. september 2018 09:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Súperstjarnan Ed Sheeran tilkynnir hér með um tónleikaferðalag um heiminn á næsta ári og tímamótatónleika á Íslandi laugardaginn 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 

Tónleikaferðalagið mun standa yfir frá maí til ágúst 2019 og kemur Ed að auki fram í Frakklandi, Portúgal, Spáni, Ítalíu, Þýskalandi, Austurríki, Rúmeníu, Tékklandi, Lettlandi, Rússlandi, Finnlandi, Danmörku og Ungverjalandi áður en hann lokar túrnum í heimalandi sínu, Bretlandi.

Miðasala hefst á slaginu kl. 9 að íslenskum tíma fimmtudaginn 27. september fyrir alla tónleikana í túrnum, þar með talið tónleikana á Íslandi. Miðasalan á Íslandi fer fram á Tix.is/ED.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Stór aðgerð í Vesturbæ Reykjavíkur – Viðbragðsaðilar á Hjarðarhaga

Stór aðgerð í Vesturbæ Reykjavíkur – Viðbragðsaðilar á Hjarðarhaga
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Egill segir samanburð Viðskiptaráðs kjánalegan – „Þetta er skrítin framsetning hjá Viðskiptaráði“

Egill segir samanburð Viðskiptaráðs kjánalegan – „Þetta er skrítin framsetning hjá Viðskiptaráði“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír réðust á ungmenni í Hafnarfirði og ógnuðu með hnífi

Þrír réðust á ungmenni í Hafnarfirði og ógnuðu með hnífi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Trump er ósáttur – „Andlega óhæfur bjáni“

Trump er ósáttur – „Andlega óhæfur bjáni“
Fréttir
Í gær

Sigþór með skilaboð til reiða fólksins: „Forgangsröðunin verður að breytast núna ef ekki á illa að fara“

Sigþór með skilaboð til reiða fólksins: „Forgangsröðunin verður að breytast núna ef ekki á illa að fara“
Fréttir
Í gær

Gunni Helga reiður og pirraður: Áttaði sig á því í gær að launin hans hefðu lækkað – „Ég skammast mín fyrir að hafa ekki vitað um þetta fyrr“

Gunni Helga reiður og pirraður: Áttaði sig á því í gær að launin hans hefðu lækkað – „Ég skammast mín fyrir að hafa ekki vitað um þetta fyrr“