fbpx
Þriðjudagur 25.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Myndband: LeBron James drakk stórt staup af Tequila fyrir góðan málstað

Óðinn Svan Óðinsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

LeBron James, besti körfuboltamaður í heimi undanfarinn áratug, var gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres í vikunni ásamt bandaríska leikaranum Channing Tatum. Í þættinum tókst þeim félögum að safna 100 þúsund dollurum fyrir gott málefni með því að leysa nokkrar laufléttar þrautir. Sjáðu myndband af raunum þeirra James og Tatum hér að neðan.

Það var verslunarkeðjan Walmart sem gaf peningana en þeir munu renna til grunnskóla sem James stofnaði í heimabæ sínum Akron, Ohio. Skóli sem er ætlaður börnum sem búa við erfiðar aðstæður heima fyrir.

Eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan voru þrautirnar nokkuð áhugaverðar en James þurfti meðal annars að drekka staup af Tequila án þess að nota hendur. Þá neyddist hann til þess að borða vanilluís með Tabasco sósu. Sjón er sögu ríkari.

Vel gert!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Eldur í ruslatunnum í Heiðmörk: Stórhætta á gróðureldum

Eldur í ruslatunnum í Heiðmörk: Stórhætta á gróðureldum
Fréttir
Í gær

Foreldrar í fangelsi – leiðari

Foreldrar í fangelsi – leiðari
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Margrét lenti í klóm hælisleitanda: „Konur sem voru léttklæddar voru að hans sögn druslur sem vildu láta nauðga sér“

Margrét lenti í klóm hælisleitanda: „Konur sem voru léttklæddar voru að hans sögn druslur sem vildu láta nauðga sér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Yfirlýsing frá Einhverfusamtökunum vegna orða Jakobs Frímanns Magnússonar á Bylgjunni

Yfirlýsing frá Einhverfusamtökunum vegna orða Jakobs Frímanns Magnússonar á Bylgjunni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kveiktu varðeld við skóglendi

Kveiktu varðeld við skóglendi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jakob Frímann svarar harðri gagnrýni: „Það var síður en svo ætlun mín að særa einn né neinn“

Jakob Frímann svarar harðri gagnrýni: „Það var síður en svo ætlun mín að særa einn né neinn“