fbpx
Mánudagur 17.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Lögreglan stöðvaði kannabisræktun á Skagaströnd

Óðinn Svan Óðinsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 10:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Norðurlandi vestra stöðvaði kannabisræktun í heimahúsi á Skagaströnd í gær. Við húsleitfannst þá ræktunin auk tækja til framleiðslu á landa. Þetta kemur fram í tilkynningu sem lögreglan á svæðinu sendi frá sér á Facebook í dag.

Við húsleitina fundust einnig tunnur með gambra sem lögreglan lagði hald á. Þá fann lögreglan önnur óþekkt efni sem send verða til greiningar. Í aðgerðunum naut lögreglan aðstoðar leitarhunds, að því er fram kemur í tilkynningunni.

Íbúi í húsinu játaði eign sína á efnunum og ræktuninni og var hann handtekinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Kona má ekki heita kona – Má þó heita Náttúra og Kráka : „Bara kvenfyrirlitning, hrein og klár“

Kona má ekki heita kona – Má þó heita Náttúra og Kráka : „Bara kvenfyrirlitning, hrein og klár“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fullyrt að Merkel komi til Íslands í ágúst

Fullyrt að Merkel komi til Íslands í ágúst
Fréttir
Fyrir 2 dögum

41 mál bókað hjá lögreglu frá miðnætti – Grunur um miðnæturgrill

41 mál bókað hjá lögreglu frá miðnætti – Grunur um miðnæturgrill
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ógnaði börnum með exi – Fékk vægan dóm

Ógnaði börnum með exi – Fékk vægan dóm
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ómar fékk sjokk þegar hann kom frá Spáni: Fær móral yfir því að vera þátttakandi í þessari menningu

Ómar fékk sjokk þegar hann kom frá Spáni: Fær móral yfir því að vera þátttakandi í þessari menningu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Einn stærsti lottópottur sögunnar á laugardag

Einn stærsti lottópottur sögunnar á laugardag
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Segir Bjarna hafa lítillækkað Katrínu: „Nú opinberaði hann yfirburði sína yfir Katrínu “

Segir Bjarna hafa lítillækkað Katrínu: „Nú opinberaði hann yfirburði sína yfir Katrínu “