fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fréttir

Með hvítt duft á nefinu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 11. september 2018 12:30

Lögreglumaður að störfum Myndin tengist fréttinni ekki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina karlmann í annarlegu ástandi. Í skeyti lögreglu segir að maðurinn hafi verið með hvítt duft á nefinu. Í kjölfarið hafi komið í ljós að um amfetamín var að ræða og viðurkenndi hinn handtekni hafa tekið amfetamín fyrr um kvöldið.

Maðurinn reyndist jafnframt vera með amfetamín í buxnavasanum. Var hann færður á lögreglustöð til skýrslutöku vegna fíkniefnamisferlis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

FÍF boðar til yfirvinnubanns

FÍF boðar til yfirvinnubanns
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Reknir úr snorklferð fyrir „ófullnægjandi sundkunnáttu“

Reknir úr snorklferð fyrir „ófullnægjandi sundkunnáttu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var áður einn helsti stuðningsmaður Trump en fær nú að kenna á fúkyrðaflaumi

Var áður einn helsti stuðningsmaður Trump en fær nú að kenna á fúkyrðaflaumi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hafði ekki erindi sem erfiði – Vildi ekki segja af hverju hún vildi koma sér upp hesthúsi

Hafði ekki erindi sem erfiði – Vildi ekki segja af hverju hún vildi koma sér upp hesthúsi