fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Suðurlandsvegur lokaður að hluta vegna umferðarslyss

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 25. júlí 2018 12:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegna umferðarslyss er Suðurlandsvegur lokaður í báðar áttir skammt austan við vegamótin Suðurlandsvegur/Hafravatnsvegur.

Búast má við töfum á umferð á meðan á rannsókn og annarri vinnu stendur en reynt er að liðka um með því að hleypa á hjáleið en ekki er víst að hún beri alla umferð.

Uppfært kl. 12.50:
Til að koma á betra flæði vegna lokana á Suðurlandsvegi hefur lögreglan ákveðið að færa ytri lokanir til austurs að Bláfjallavegi svo umferð geti farið þá leið í átt að höfuðborginni og svo að hringtorginu við Norðlingavað svo umferð geti þá farið til baka og valið þá aðra leið austur fyrir fjall.

Uppfært kl. 14.00
Senn verður Suðurlandsvegur opnaður aftur fyrir alla umferð, aðeins er eftir að hreinsa til á vettvangi en rannsókn þar er lokið, hreinsun ætti ekki að taka langan tíma.  Lögreglan þakkar fyrir þolinæði og tillitssemi vegfarenda.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Framhaldsskólanemi gagnrýnir Höllu fyrir fund með forseta Kína – „Einstaklega grimmur einræðisherra“

Framhaldsskólanemi gagnrýnir Höllu fyrir fund með forseta Kína – „Einstaklega grimmur einræðisherra“
Fréttir
Í gær

Hildur kallar eftir að borgaryfirvöld staðsetji sig í raunheimum – „Fullkomlega óraunhæft og stenst ekki kröfur venjulegs fólks“

Hildur kallar eftir að borgaryfirvöld staðsetji sig í raunheimum – „Fullkomlega óraunhæft og stenst ekki kröfur venjulegs fólks“
Fréttir
Í gær

Fluttur á bráðamóttökuna eftir vinnuslys

Fluttur á bráðamóttökuna eftir vinnuslys
Fréttir
Í gær

Sanna las um það í fjölmiðlum að hún ætti að segja sig úr flokknum – „Ekki fengið tölvupóst, símtal né SMS“

Sanna las um það í fjölmiðlum að hún ætti að segja sig úr flokknum – „Ekki fengið tölvupóst, símtal né SMS“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gauti telur að fíkniefni ættu að fást í sérverslunum – „Ekki að segja að það eigi að vera aðgengilegt í matvöruverslunum eins og Melabúðinni“

Gauti telur að fíkniefni ættu að fást í sérverslunum – „Ekki að segja að það eigi að vera aðgengilegt í matvöruverslunum eins og Melabúðinni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Formaður Afstöðu vill náða Kourani strax – Ástæðan er einföld

Formaður Afstöðu vill náða Kourani strax – Ástæðan er einföld