fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Innlit í ruslagáma stórmarkaðanna

Ritstjórn DV
Laugardaginn 14. júlí 2018 15:00

Ljósmynd: DV/Bjartmar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í vikunni birti DV stutta frétt um mynd sem umhverfissinninn og leiðsögumaðurinn Ingólfur Páll Matthíasson tók af ruslagámi við verslun Krónunnar. Þar sem mátti sjá gríðarlegt magn af matvöru sem átti að farga. Ingólfur sagðist túlka troðfulla gámanna sem móðgun. „Þetta er móðgun við fátækt fólk, þetta er móðgun við afurðir bænda og þetta er mikil móðgun við umhverfið en eins og sjá má á myndinni er plast utan um þetta allt,“ sagði Ingólfur. Fjölmargir tóku undir orð Ingólfs í athugasemdakerfi fréttarinnar.

Ljósmyndari DV fór á stúfana í kjölfarið og kíkti í ruslagáma nokkurra vel valinna verslana á höfuðborgarsvæðinu. Þetta var það sem blasti við.

 

Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans