fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Innlit í ruslagáma stórmarkaðanna

Ritstjórn DV
Laugardaginn 14. júlí 2018 15:00

Ljósmynd: DV/Bjartmar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í vikunni birti DV stutta frétt um mynd sem umhverfissinninn og leiðsögumaðurinn Ingólfur Páll Matthíasson tók af ruslagámi við verslun Krónunnar. Þar sem mátti sjá gríðarlegt magn af matvöru sem átti að farga. Ingólfur sagðist túlka troðfulla gámanna sem móðgun. „Þetta er móðgun við fátækt fólk, þetta er móðgun við afurðir bænda og þetta er mikil móðgun við umhverfið en eins og sjá má á myndinni er plast utan um þetta allt,“ sagði Ingólfur. Fjölmargir tóku undir orð Ingólfs í athugasemdakerfi fréttarinnar.

Ljósmyndari DV fór á stúfana í kjölfarið og kíkti í ruslagáma nokkurra vel valinna verslana á höfuðborgarsvæðinu. Þetta var það sem blasti við.

 

Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Ljósmynd: DV/Bjartmar
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Gunnar Smári : „Það þarf ekki að skammta plássið á Netinu, það er nóg pláss fyrir alla.“

Gunnar Smári : „Það þarf ekki að skammta plássið á Netinu, það er nóg pláss fyrir alla.“
Fréttir
Í gær

Bátur strandaður á Jökulfjörðum

Bátur strandaður á Jökulfjörðum
Fréttir
Í gær

Erlendar bókunarþjónustur beita íslenska gististaði refsingum ef þeir fara ekki eftir reglum

Erlendar bókunarþjónustur beita íslenska gististaði refsingum ef þeir fara ekki eftir reglum
Fréttir
Í gær

Birgir hrökk í kút: Beinbrotinn ástvinur með alzheimer beið í 7 mánuði eftir vistun á hjúkrunarheimili

Birgir hrökk í kút: Beinbrotinn ástvinur með alzheimer beið í 7 mánuði eftir vistun á hjúkrunarheimili
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hnefaleikakappi safnar fyrir Fanneyju sem berst við alvarlegt krabbamein

Hnefaleikakappi safnar fyrir Fanneyju sem berst við alvarlegt krabbamein
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Örpistill Kára vekur athygli: „Annaðhvort er maðurinn ljósárum á undan öllum í gáfum eða eitthvað er byrjað að gefa sig“

Örpistill Kára vekur athygli: „Annaðhvort er maðurinn ljósárum á undan öllum í gáfum eða eitthvað er byrjað að gefa sig“