fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fréttir

David Beckham skellti sér í laxveiði með Björgólfi Thor – Sjáðu myndirnar

Óðinn Svan Óðinsson
Föstudaginn 29. júní 2018 13:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin David Beckham er staddur á Íslandi í sumarfríi en hann lenti hér á landi á miðvikudaginn. Beckham er hér til að heimsækja vin sinn, fjárfestirinn, Björgólfur Thor Guðmundsson. Beckham virðist líka dvölin vel ef marka má Instagram-síðu kappans.

Þeir félagar skelltu sér í laxveiði í Norðurá í Borgarfirði þar sem Beckham birti þessar myndir. Þetta er ekki í fyrsta skipti sen Beckham heimsækir Ísand en hann kom hingað til lands ásamt fjölskyldu sinni sumarið 2016.

Beckham elskar Ísland

Hann náði að sjálfsögðu að veiða einn vænann

Félagar

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Dorrit var rænd á götum Lundúna í gær

Dorrit var rænd á götum Lundúna í gær
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Segja eina ástsælustu jólahefð Svía ýta undir brot á réttindum barna

Segja eina ástsælustu jólahefð Svía ýta undir brot á réttindum barna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta er aldurinn þegar heilinn í þér byrjar að hrörna

Þetta er aldurinn þegar heilinn í þér byrjar að hrörna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Klara segir lögregluna hafa lagt dóttur hennar í einelti – „Hún var ekki vandræðabarn, hún var rólegasta barn í heimi“

Klara segir lögregluna hafa lagt dóttur hennar í einelti – „Hún var ekki vandræðabarn, hún var rólegasta barn í heimi“