fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Gunnar lenti í óprúttnum aðila í Hafnarfirði: „Er að skrifa svo enginn hringi í lögguna“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 21. júní 2018 09:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hafnfirðingurinn Gunnar varð fyrir þeirri ólukku á dögunum að keyrt var utan í bílinn hans við Daggarvelli. Atvikið átti sér stað um miðjan dag á mánudaginn og við fyrstu sýn virst viðkomandi hafa verið samviskusamur og skilið eftir miða.

Viðkomandi skildi eftir miða en samviskusamur var hann ekki. Á miðanum stóð einfaldlega: „Sorry. Bilaðar bremsur. Er að skrifa svo enginn hringi í lögguna.“ Gunnar óskaði eftir aðstoð nágranna sinna innan Facebook-hóps íbúa á Völlunum við að hafa upp á þessum óprúttna aðila.

Þar voru flestir á því máli að þetta sé sérstaklega léleg framkoma af bílstjóranum. „Sorglegir aumingjar á ferð. Líklega hefur einhver séð þetta þar sem þessir rífur upp blað og penna til að þykjast,“ segir Villi nokkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Í gær

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
Fréttir
Í gær

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum