fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Einstæð tveggja barna móðir týndi ferðasjóði – Getur þú hjálpað?

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 22. maí 2018 23:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Facebooksíðu Fjarðarpóstsins í Hafnarfirði var birt stöðufærsla í kvöld þar sem óskað er eftir aðstoð Hafnfirðinga eða þeirra sem leið áttu um Holtið í Hafnarfirði í morgun.

Til blaðsins leitaði einstæð tveggja dætra hafnfirsk móðir, en í morgun varð hún fyrir því óláni að týna umslagi á göngu sinni frá Holtinu í Norðurbæ. Í umslaginu, sem merkt er Íslandsbanka, er ferðasjóður mæðgnanna auk bleikra miða með heiti áfangastaða sem dæturnar voru búnar að óska sér; Spánn og Tenerife. Móðirin er búin að leita eins og hún getur og biðlar til samborgara sinna um að hafa augu opin.

Ef þið getið einhverjar upplýsingar veitt um þetta umslag, endilega hafið samband við Fjarðarpóstinn með því að senda tölvupóst á ritstjorn@fjardarposturinn.is.

Þið megið gjarnan deila færslunni. Kraftaverk geta gerst í litlu samfélagi.

https://www.facebook.com/fjardarpostur/posts/2047747105485300

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“