fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Unnið að endurreisn WOW ?

Fréttir

Telja erlend glæpagengi stunda þaulskipulögð tryggingasvik hér á landi

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 7. desember 2018 08:31

Mynd úr safni og tengist frétt ekki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu telur að skipulögð erlend glæpasamtök stundi þaulskipulögð tryggingasvik hér á landi. Þessi fjársvik eru að sögn mikil að umfangi og geta upphæðirnar hlaupið á tugum milljóna.

Vísir skýrir frá þessu. Fram kemur að grunur leiki á að hingað til lands séu sendir mennt til að setja árekstra á svið til að svíkja fé út úr tryggingafélögunum. Haft er eftir Karli Steinari Valssyni, yfirlögregluþjóni, að verið sé að rannsaka mál sem talið sé að sé sviðsett tryggingasvik. Í þeim málum sem lögreglan hafi verið að skoða hlaupi upphæðirnar á milljónum ef ekki tugum milljóna.

Karl Steinar vildi ekki segja hvaðan fólkið, sem stundar þetta, er eða hvort það sé enn hér á landi en sagði að hér væri um þaulskipulagða brotastarfsemi að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Vilja Íslendinginn handtekinn: „Verst af öllu er að horfa upp á áhugaleysið hjá þeim“

Vilja Íslendinginn handtekinn: „Verst af öllu er að horfa upp á áhugaleysið hjá þeim“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Yfirgefnir brjóstahaldarar á Suðurlandi: „Hugsað fyrir skemmtilegheitin“

Yfirgefnir brjóstahaldarar á Suðurlandi: „Hugsað fyrir skemmtilegheitin“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Smári: Steiktu Kóreumenn upp úr lýsi? – „Gæti nú allt eins talist stríðsglæpur“

Smári: Steiktu Kóreumenn upp úr lýsi? – „Gæti nú allt eins talist stríðsglæpur“
Fyrir 2 dögum

Miðflokkstaktar Simma

Miðflokkstaktar Simma
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kolbeinn hvetur foreldra til að senda börn sín í sveit: „Honum fannst ég alger aumingi fyrst“

Kolbeinn hvetur foreldra til að senda börn sín í sveit: „Honum fannst ég alger aumingi fyrst“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Máni er 11 ára með elliglöp og búinn að vera týndur í sólarhring – Hundaeigandi sendir neyðarkall

Máni er 11 ára með elliglöp og búinn að vera týndur í sólarhring – Hundaeigandi sendir neyðarkall
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Telja hverfandi líkur á að Jón Þröstur finnist á lífi

Telja hverfandi líkur á að Jón Þröstur finnist á lífi