fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Mynd dagsins: Hver er sjöundi meðlimurinn á Klausturs mynd Þrándar ?

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Föstudaginn 7. desember 2018 15:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndlistarmaðurinn Þrándur Þórarinsson málaði nýlega mynd þar sem hann túlkar Klaustursmálið á nokkuð sérstakan hátt.  Málverkið sýnir þingmennina sex sem voru viðstaddir á Klaustur bar en þar féllu ýmis umdeild ummæli eins og ítrekað hefur verið fjallað um í fjölmiðlum. Grapevine greindi fyrst frá.

Þrándur hefur áður vakið athygli fyrir verk sín og tekið þátt í samfélagsumræðunni með beittri satíru. Framan af á ferli sínum sótti Þrándur mikið innblástur  í þjóðsögur og fornan menningararf Íslendinga. Á síðustu árum hefur hann fikrað sig fram í tíma hvað myndefni varðar. Þá hefur samfélagsrýni ratað inn í myndir hans og sækir hann innblástur í listasöguna alla. Áður hafa myndir af Grýla að éta barn, brennandi IKEA geit og Bjarni Benediktsson að troða sér í nábrækur slegið í gegn, vakið athygli, en líka mikið umtal.

Nýjasta mynd Þrándar þar sem hann tjáir sig um Klaustur-málið í gegnum listina verður afhjúpuð formlega í Gallerí Port á morgun klukkan 16:00.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
Fréttir
Í gær

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur
Fréttir
Í gær

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Í gær

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum