fbpx
Laugardagur 23.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Fimm barna móðir handtekin í Hafnarfirði

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 18:07

Hafnarfjörður

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan handtók fyrr í dag fimm barna móður í Hafnarfirði. Fréttablaðið greinir frá þessu. Þar kemur fram að lögreglan hafi notið aðstoðar barnaverndarnefndar. Börnin eru á aldrinum 10 til 17 ára og er fjölskyldan frá Afganistan.

Skúli Jónsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir í samtali við Fréttablaðið.

„Þetta snýr að börnum sem hún er með hér á landi. Börn sem eru núna komin í umsjá barnaverndaryfirvalda.“

Í samtali við Fréttablaðið sagði Skúli að konan væri grunuð um brot gegn útlendingalögum en vildi þó ekki greina nánar í hverju brotin væru fólgin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ríkið gæti þurft að greiða milljarða í bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálanna

Ríkið gæti þurft að greiða milljarða í bætur vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálanna
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Skuggahliðar klónunar Sáms – Veit Dorrit af þessu?

Skuggahliðar klónunar Sáms – Veit Dorrit af þessu?