fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Eldur í bíl við Staðarberg í Hafnarfirði

Tómas Valgeirsson
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 18:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slökkviliðið á höfuðborg­ar­svæðinu var kallað út að Staðarbergi í Hafnarfirði á sjötta tímanum í dag vegna elds í bíl. Sjúkrabíll var einnig kallaður út ásamt lögreglunni en mik­inn reyk lagði frá bíln­um. Til­drög elds­ins eru að öðru leyti óljós og vildi vakthafandi varðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu ekki tjá sig um málið að svo stöddu.

Heimildir DV segja að bíllinn hafi verið í ljósum logum og hafi gríðarleg ólykt borist út um nágrennið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

„Pálmi Gestsson, þú veist hvar ég bý renni þér blóðið til skyldunnar“

„Pálmi Gestsson, þú veist hvar ég bý renni þér blóðið til skyldunnar“
Fréttir
Í gær

Sakfelld fyrir að aðstoða við tölvuglæp – „Framburður þeirra í hæsta máta ótrúverðugur“

Sakfelld fyrir að aðstoða við tölvuglæp – „Framburður þeirra í hæsta máta ótrúverðugur“