fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Vilhjálmur Bjarnason gefur kost á sér í borgina

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2018 12:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vilhjálmur Bjarnason fjárfestir og fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins gefur kost á sér til að leiða flokkinn í komandi borgarstjórnarkosningum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vilhjálmi.

Vilhjálmur, sem er viðskiptafræðingur, féll af þingi í síðustu kosningum. Ásamt því að vera fjárfestir hefur hann kennt við Háskóla Íslands og keppt fyrir hönd Garðabæjar í Útsvari.

Framboðsfrestur rennur út í dag kl. 16, fram til þessa hafa borgarfulltrúarnir Áslaug Friðriksdóttir og Kjartan Magnússon sem og Eyþór Arnalds einn stærsti eigandi Morgunblaðsins gefið kost á sér til að leiða flokkinn í borginni. Leiðtogakjörið fer svo fram 27. janúar næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu
Fréttir
Í gær

Hraðbankamálið: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds yfir konu

Hraðbankamálið: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds yfir konu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta eru skilyrðin sem Pútín setur fyrir friðarsamningi

Þetta eru skilyrðin sem Pútín setur fyrir friðarsamningi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helgi Hrafn segir Guðmund Inga ekki tala ranga íslensku – „Linnulaust væl Íslendinga“

Helgi Hrafn segir Guðmund Inga ekki tala ranga íslensku – „Linnulaust væl Íslendinga“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óforbetranlegur barnaníðingur samþykkti tillögu saksóknara um að hann verði geldur með skurðaðgerð

Óforbetranlegur barnaníðingur samþykkti tillögu saksóknara um að hann verði geldur með skurðaðgerð