fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Vinsælir ferðabloggarar kanna verðlag og smakka íslenskan mat – Sjáðu myndbandið

Óðinn Svan Óðinsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralska parið Stephen og Jess halda úti gríðar vinsælli Youtube-rás þar sem þau sýna frá ferðalögum um heiminn. Um þessar mundir eru þau stödd á Íslandi og ákváðu að því tilefni að smakka íslenskan mat. Sjáðu myndbandið hér að neðan.

Þau Stephen og Jess stofnuðu ferðabloggið árið 2014 og síðan þá hafa myndbönd þeirra fengið yfir 20 milljón áhorf. Auk Youtube-rásrinnar halda þau úti bloggsíðunni Flying The Nest.

Á leið sinni um Reykjavík komu þau víða við og smökkuðu meðal annars skyr, humarsúpu, plokkfisk og appelsín en það síðastnefnda vakti mikla lukku hjá Jess sem sagði það betra en Fanta.

Bragð er ekki það eina sem Stephen og Jess gera í myndbandinu heldur fóru þau í verslun 10-11 og könnuðu verðlag á helstu nauðsynjum þar sem ýmislegt forvitnilegt kom í ljós.

Skemmtilegt!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“

„Við vorum bara litlir hræddir strákar“
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“

Hundur Margrétar lifir enn – „Mér er haldið í hengingaról“
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin
Fréttir
Í gær

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður

Morðið á Rob Reiner og eiginkonu hans – „Fjölskyldumeðlimur“ yfirheyrður
Fréttir
Í gær

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“

Þegar lífið fer á bið á „bestu árum ævinnar“
Fréttir
Í gær

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“

„Berklar eyddu vonum fólks, eyðilögðu tilhugalíf og ungar fjölskyldur syrgðu“