fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Fréttir

Vinsælir ferðabloggarar kanna verðlag og smakka íslenskan mat – Sjáðu myndbandið

Óðinn Svan Óðinsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralska parið Stephen og Jess halda úti gríðar vinsælli Youtube-rás þar sem þau sýna frá ferðalögum um heiminn. Um þessar mundir eru þau stödd á Íslandi og ákváðu að því tilefni að smakka íslenskan mat. Sjáðu myndbandið hér að neðan.

Þau Stephen og Jess stofnuðu ferðabloggið árið 2014 og síðan þá hafa myndbönd þeirra fengið yfir 20 milljón áhorf. Auk Youtube-rásrinnar halda þau úti bloggsíðunni Flying The Nest.

Á leið sinni um Reykjavík komu þau víða við og smökkuðu meðal annars skyr, humarsúpu, plokkfisk og appelsín en það síðastnefnda vakti mikla lukku hjá Jess sem sagði það betra en Fanta.

Bragð er ekki það eina sem Stephen og Jess gera í myndbandinu heldur fóru þau í verslun 10-11 og könnuðu verðlag á helstu nauðsynjum þar sem ýmislegt forvitnilegt kom í ljós.

Skemmtilegt!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Guðmundur Ingi í veikindaleyfi – Þarf að gangast undir hjartaaðgerð

Guðmundur Ingi í veikindaleyfi – Þarf að gangast undir hjartaaðgerð
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk vægan dóm fyrir að kaupa vændi og misþyrma vændiskonunni

Fékk vægan dóm fyrir að kaupa vændi og misþyrma vændiskonunni
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

„Ég er frjáls!“ segir Sigríður – Steinar vill líka frelsi, frá Sigríði

„Ég er frjáls!“ segir Sigríður – Steinar vill líka frelsi, frá Sigríði
Fréttir
Í gær

Össur bendir á manninn sem gæti reist VG við – „Hann er maður að mínu skapi“

Össur bendir á manninn sem gæti reist VG við – „Hann er maður að mínu skapi“
Fréttir
Í gær

Elín segist ítrekað upplifa hroka og leiðindi þegar hún leitar sér aðstoðar

Elín segist ítrekað upplifa hroka og leiðindi þegar hún leitar sér aðstoðar
Fréttir
Í gær

Elsti Íslendingurinn látinn – Þórhildi vantaði 16 daga í 108 ára afmælið

Elsti Íslendingurinn látinn – Þórhildi vantaði 16 daga í 108 ára afmælið