fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
Fréttir

Sverrir dæmdur fyrir kókaínsmygl – Burðardýr fær þungan dóm

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 11. september 2018 10:46

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Sverri Ágústsson í tveggja ára og níu mánaða fangelsi fyrir hafa smyglað í sumar ríflega tveimur kílóum af kókaíni. Athygli vekur hve þungan dóm Sverrir fær í ljósi þess að hann var bæði samvinnuþýður og á að baki engan sakaferil.

Samkvæmt dómi flutti Sverrir 2.150 grömm af kókaíni sem farþegi með flugi frá Barcelona á Spáni, með viðkomu í Frankfurt, Þýskalandi, til Keflavíkurflugvallar, falin í fölskum botni í ferðatösku sinni.

Sverrir játaði brot sitt en við refsingu var litið til þess að hann hafi flutt mikið magn af sterku kókaíni til landsins. Í dómi kemur þó fram að Sverrir hafi hvorki komið að skipulagningu né fjármögnun innflutningsins, hann hafi með öðrum orðum verið burðardýr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi

Sauð upp úr á heimili sambýliskvenna í Kópavogi
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd

Áhugavert að fylgjast með viðbrögðum Íslendinga – 70 prósent þjóðarinnar í ofþyngd
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Skotin flugu eftir færslu Sigmars: „Enginn brjálaður hérna, nema kannski forseti þingsins“

Skotin flugu eftir færslu Sigmars: „Enginn brjálaður hérna, nema kannski forseti þingsins“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu

Íslensk börn getin með sæði úr dönskum gjafa með lífshættulega genastökkbreytingu
Fréttir
Í gær

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi

Dauðsfallið á Kársnesi: Maðurinn látinn laus úr gæsluvarðhaldi
Fréttir
Í gær

Segir þetta stærsta réttlætismál næstu ára – „Til konunnar sem þurfti að gefa barnið sitt í burtu“

Segir þetta stærsta réttlætismál næstu ára – „Til konunnar sem þurfti að gefa barnið sitt í burtu“
Fréttir
Í gær

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins

Styrktarátak Nettó skilar 5,5 milljónum króna til Ljóssins
Fréttir
Í gær

Guðmundur Ingi í veikindaleyfi – Þarf að gangast undir hjartaaðgerð

Guðmundur Ingi í veikindaleyfi – Þarf að gangast undir hjartaaðgerð