fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fréttir

Sverrir dæmdur fyrir kókaínsmygl – Burðardýr fær þungan dóm

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 11. september 2018 10:46

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Sverri Ágústsson í tveggja ára og níu mánaða fangelsi fyrir hafa smyglað í sumar ríflega tveimur kílóum af kókaíni. Athygli vekur hve þungan dóm Sverrir fær í ljósi þess að hann var bæði samvinnuþýður og á að baki engan sakaferil.

Samkvæmt dómi flutti Sverrir 2.150 grömm af kókaíni sem farþegi með flugi frá Barcelona á Spáni, með viðkomu í Frankfurt, Þýskalandi, til Keflavíkurflugvallar, falin í fölskum botni í ferðatösku sinni.

Sverrir játaði brot sitt en við refsingu var litið til þess að hann hafi flutt mikið magn af sterku kókaíni til landsins. Í dómi kemur þó fram að Sverrir hafi hvorki komið að skipulagningu né fjármögnun innflutningsins, hann hafi með öðrum orðum verið burðardýr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast