fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Framlög til Sinfóníuhljómsveitarinnar hækka um 231 milljón

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 11. september 2018 10:48

Sinfóníuhljómsveit Íslands. Mynd/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framlög ríkisins til Sinfóníuhljómsveitar Íslands hækka um 231 milljón króna á milli ára miðað við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Framlög til Þjóðleikhússins hækka um 38 milljónir króna á milli ára.

Sinfóníuhljómsveitin fær 1.712 milljónir á næsta ári samkvæmt frumvarpinu en fékk 1.481 milljónir fyrir þetta ár. Heildarframlag til Þjóðleikhússins nemur rúmlega 1.534 milljónum króna en var samkvæmt síðasta fjárlagafrumvarpi var framlagið rétt tæpir 1.493 milljónir króna.

Alls verður varið rúmlega 5,2 milljörðum til menningarmála á næsta ári, í ár var það rúmir 5 milljarðar. Er það hækkun upp á 3,8% samkvæmt frumvarpinu.

Framlag ríkisins til rekstrar tónlistarhússins Hörpu hækkar um 13 milljónir króna og verður 886 milljónir á næsta ári.

Í fjárlögunum er einnig heimild til að selja Maggini fiðlu Sinfóníuhljómsveitar Íslands og verja andvirðinu til kaupa á öðru hentugra hljóðfæri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Í gær

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
Fréttir
Í gær

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum