fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fréttir

Fjórir látnir eftir skotárás í Florida

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 26. ágúst 2018 20:27

Skjáskot af myndbandi CNN af vettvangi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skotið var á 11 manneskjur á tölvuleikjamóti á spilastofu í Jacksonville í Florida fyrir skömmu síðan. Fjórir eru látnir eftir skotárásina en þrír liggja á sjúkrahúsi. Ástand þeirra er stöðugt. Aðrir eru ekki í hættu.

Einn árásarmaður er látinn eftir skot frá lögreglu en ekki er vitað hvort fleiri voru að verki.

Sjá nánar á vef CNN

Fréttin verður uppfærð

Samkvæmt nýjustu fréttauppfærslu Sky News voru 11 særðir og fjórir myrtir í árásinni. Talið er núna að árásarmaðurinn hafi verið einn, hvítur karlmaður, sem var skotinn til bana. Lögregla leitaði af sér allan grun á staðnum varðandi mögulega samverkamenn ódæðismannsins.

Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, hefur verið upplýstur um málið.

Uppfært: 

Samkvæmt Sky News var morðinginn látinn á vettvangi er lögregla kom og er talið að hann hafi tekið eigið líf. Var hann einn að verki og er hvítur karlmaður. Nánari upplýsingar um hann liggja ekki fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?
Fréttir
Í gær

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar
Fréttir
Í gær

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nafntogaðir einstaklingar rökræða neikvæðan dóm um tónleika Bríetar – „Það getur ekki alltaf allt verið gott“

Nafntogaðir einstaklingar rökræða neikvæðan dóm um tónleika Bríetar – „Það getur ekki alltaf allt verið gott“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ef málið væri ekki svona alvarlegt ættu viðbrögð SVEIT heima í áramótaskaupinu

Ef málið væri ekki svona alvarlegt ættu viðbrögð SVEIT heima í áramótaskaupinu