fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Fréttir

Eftirför lögreglu í Grafarvogi – Grunaður um að aka of hratt, dópaður og réttindalaus

Óðinn Svan Óðinsson
Miðvikudaginn 18. júlí 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu neyddist til að hefja eftirför eftir bíl sem hún hugðist stöðva við Langarima í Grafarvogi um klukkan sex í gærkvöldi. Eftirförinni lauk svo við Fannafold í Grafarvogi þar sem maðurinn var yfirbugaður og handtekinn. 

Ökumaður bílsins er grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, of hraðan akstur, akstur án réttinda, að fara ekki eftir fyrirmælum lögreglu og broti á vopnalögum.

Lögreglan hefur haft í nægu að snúast undanfarnar helgar en fjölmargir ökumenn hafa verið stöðvaðir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu. Um síðustu helgi voru t.a.m. þrjátíu og átta ökumenn teknir fyrir þessar sakir. Þrjátíu og einn var stöðvaður í Reykjavík, þrír í Kópvogi og Hafnarfirði og einn í Garðabæ. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum

Fordæma skemmdarverk á Útilegumanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði