fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Fréttir

Búið að fjarlægja styttuna frægu af Ronaldo – Listamaðurinn miður sín

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. júní 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti mikla athygli á sínum tíma er stytta af Cristiano Ronaldo var sýnd í fyrsta sinn á flugvellinum í Madeira í Portúgal.

Emanuel Santos hannaði styttuna af Ronaldo sem fékk að njóta sín á flugvellinum en styttan þótti ekki líkjast Ronaldo.

Á dögunum var tekin ákvörðun um að skipta um styttu og var styttan sem Santos byggði fjarlægð.

Santos var sjálfur ekki látinn vita af því að verið væri að skipta styttunni út og var virkilega sár í kjölfarið.

,,Vinur minn hringdi í mig spurði mig hvort ég væri búinn að heyra fréttirnar,“ sagði Santos.

,,Hann sagði að allir væru að tala um nýju styttuna. Ég sagði við hann að þetta væri kannski bara brandari á internetinu.“

,,Hann sagði mér að þetta væri fyrir alvöru og að ég ætti að athuga málið. Ég vildi gera það sjálfur.“

,,Ég stoppaði fyrir utan og labbaði að styttunni. Ég varð mjög sorgmæddur. Ég kom ekki upp orði, ég var mjög hissa.“

The Old Bust vs. The New Bust

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Óþrifnaður í sundlaugum – Íslendingar líka sóðar

Óþrifnaður í sundlaugum – Íslendingar líka sóðar
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Dásamar austfirskan „sendiherra“ Íslands – „Þó hann sé með pólskt vegabréf og tali ekki fullkomna íslensku“

Dásamar austfirskan „sendiherra“ Íslands – „Þó hann sé með pólskt vegabréf og tali ekki fullkomna íslensku“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hagkaup vara við svikapóstum – Óvenju handstór kona lofar veglegri gjöf

Hagkaup vara við svikapóstum – Óvenju handstór kona lofar veglegri gjöf
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Trump með George Soros í sigtinu

Trump með George Soros í sigtinu
Fréttir
Í gær

Segjast ætla að taka viðvaranir ungmenna alvarlega

Segjast ætla að taka viðvaranir ungmenna alvarlega
Fréttir
Í gær

Ræða hvort birting á tekjum sé hnýsni eða verðmætar upplýsingar – „Líka hugsað á vissan hátt þannig að þetta kemur í veg fyrir gróusögur“

Ræða hvort birting á tekjum sé hnýsni eða verðmætar upplýsingar – „Líka hugsað á vissan hátt þannig að þetta kemur í veg fyrir gróusögur“