fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Tekjublað DV: Græðir á álinu

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 6. júní 2018 20:30

Ruth Elfarsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruth Elfarsdóttir

8.750.776 kr. á mánuði.

Ruth Elfarsdóttir, fyrrverandi fjármálastjóri Fjarðaáls, hefur verið með tekjuhæstu Austfirðingunum undanfarin árin enda álrisinn eitt af stærstu fyrirtækjunum sem starfa hér á landi. Í janúar síðastliðnum tók Gunnlaugur Aðalbjarnarson við stöðunni af Ruth sem hafði setið síðan 2006 en hún sinnir áfram fjármálatengdum verkefnum fyrir fyrirtækið. Áður hafði Ruth starfað meðal annars hjá Skeljungi og Samskipum.

Fjarðaál er ein arðbærasta eining móðurfélagsins Alcoa en sumir hafa gagnrýnt það fyrirkomulag að Fjarðaál sé skuldsett Alcoa og tekjur fari því úr landi í formi vaxtagreiðslna. Engu að síður renna miklir peningar inn í Landsvirkjun í gegnum Kárahnjúka og nam sú upphæð milljarði á mánuði árið 2017.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum
Pétur Einarsson látinn
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku