fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fréttir

Myndband: Pysjuveiðar barna í Heimaey vekja athygli erlendis

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 30. apríl 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimaey og pysjuveiðar voru umfjöllunarefni í morgunþætti CBS í gær, en yfir sex milljón manns horfa að meðaltali á Sunday Morning.

Þáttastjórnandinn Lee Cowan heimsótti Vestmannaeyjar og fjallaði um pysjuævintýrið, sem löngu er orðin hefð hjá heimamönnum. Erpur Snær Hansen fjallar um lundann og skráninguna í pysjueftirlitinu og Sæheimar eru heimsóttir og fylgst með því þegar börn og foreldrar þeirra koma með pysjur til vigtunar. „Þar sem góðmennska og vísindi sameinast,“ eins og Cowan segir.

Fylgst er með Aroni Sindrasyni, sjö ára, og fleiri krökkum á pysjuveiðum og að lokum er kíkt á Einsa Kalda og smakkað á lunda.

„Vináttu er skipt út fyrir frelsi,“ segir Cowan, þar sem hann prófar sjálfur að sleppa lunda á haf út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Rósa fór í sjálfakandi leigubíl á dögunum: „Ákjósanlegri kostur en strætisvagnar“ – Stutt í að tæknin komi til Íslands

Rósa fór í sjálfakandi leigubíl á dögunum: „Ákjósanlegri kostur en strætisvagnar“ – Stutt í að tæknin komi til Íslands
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar í alvarlegu slysi í Suður-Afríku

Íslendingar í alvarlegu slysi í Suður-Afríku
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Súlunesmálið: Hesthússeigandi ber Margréti illa söguna – „Gömlu hjónin voru eins og þrælar“

Súlunesmálið: Hesthússeigandi ber Margréti illa söguna – „Gömlu hjónin voru eins og þrælar“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Móðir glímir við varanlegan skaða eftir mistök í fæðingu á Landspítalanum

Móðir glímir við varanlegan skaða eftir mistök í fæðingu á Landspítalanum