fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Vilhjálmur Birgisson: Lof og last

Ari Brynjólfsson
Laugardaginn 24. mars 2018 14:45

Vilhjálmur Birgisson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lastið fá  forstjórar og lykilstjórnendur N1, Eimskipa, Símans, Reita og HB Granda en ársreikningar þessara fyrirtækja hafa afhjúpað þá grímu- og taumlausu græðgi og sjálftöku sem heltekið hefur stjórnendur þessara fyrirtækja. Græðgi sem endurspeglast í launahækkunum sem nema mánaðarlega frá 300 þúsundum upp í eina milljón króna. Rétt er að geta þess að lífeyrissjóðir launafólks eiga um eða yfir 50% í öllum þessum fyrirtækjum.

Lofið fá þessir sömu forstjórar sem hafa sýnt og sannað fyrir launafólki að nægt svigrúm er til launahækkana til handa almennu verkafólki og gefið okkur í verkalýðshreyfingunni vegvísi að þeirri kröfugerð sem lögð verður fram í komandi kjarasamningum. Lofið fá líka Verkalýðsfélag Akraness, VR, Efling og Framsýn sem hafa ákveðið að standa þétt saman í komandi kjarasamningum og láta kné fylgja kviði við að knýja fram kjarabætur til handa sínum félagsmönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“
Fréttir
Í gær

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi