fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Vilhjálmur Bjarnason gefur kost á sér í borgina

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2018 12:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vilhjálmur Bjarnason fjárfestir og fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins gefur kost á sér til að leiða flokkinn í komandi borgarstjórnarkosningum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vilhjálmi.

Vilhjálmur, sem er viðskiptafræðingur, féll af þingi í síðustu kosningum. Ásamt því að vera fjárfestir hefur hann kennt við Háskóla Íslands og keppt fyrir hönd Garðabæjar í Útsvari.

Framboðsfrestur rennur út í dag kl. 16, fram til þessa hafa borgarfulltrúarnir Áslaug Friðriksdóttir og Kjartan Magnússon sem og Eyþór Arnalds einn stærsti eigandi Morgunblaðsins gefið kost á sér til að leiða flokkinn í borginni. Leiðtogakjörið fer svo fram 27. janúar næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vandræðahús í Vestmannaeyjum rifið – „Nánast óviðgerðarhæft eftir margra ára vanhirðu“

Vandræðahús í Vestmannaeyjum rifið – „Nánast óviðgerðarhæft eftir margra ára vanhirðu“
Fréttir
Í gær

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona verður veðrið á Menningarnótt

Svona verður veðrið á Menningarnótt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Staðfest að eldislaxar komust í Haukadalsá

Staðfest að eldislaxar komust í Haukadalsá