fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
Fréttir

Grímur Grímsson flytur til Hollands

Tekur við starfi hjá Europol

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. maí 2017 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grímur Grímsson, sem stýrði rannsókninni á hvarfi Birnu Brjánsdóttur, fyrr á árinu mun flytja til Hollands og taka við starfi tengslafulltrúa Íslands hjá Europol.

Fréttablaðið greinir frá þessu í dag.

Þar segir að Grímur verði með starfsstöð í Hollandi og mun hann taka við þann 1. apríl á næsta ári. Eiginkona hans flytur með honum. Hann tekur við starfinu af Karli Steinari Valssyni, fyrrverandi yfirmanni fíkniefnadeildar lögreglunnar, sem kemur aftur til starfa innan lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

„Þetta er eitthvað sem mig hefur langað til og sóttist eftir,“ segir Grímur við Fréttablaðið en venjan er að menn taki við starfinu til þriggja ára með möguleika á eins árs framlengingu.

Grímur vakti landsathygli þegar hann fór fyrir rannsókninni á hvarfi Birnu Brjánsdóttur sem skók þjóðina í byrjun árs. Grími var meðal annars hrósað fyrir þá fagmennsku og festu sem hann sýndi þegar hann kom fram í fjölmiðlum og ræddi málið.

Í nærmynd DV af honum í janúar notuðu einstaklingar sem DV ræddi við þessi orð til að lýsa honum: Heiðarlegur, hjálpsamur, fjölskyldumaður, ákveðinn, rólegur, fagmaður, vitur og góður við gesti og gangandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Augnablikið þegar kafbáturinn féll saman – Eiginkonan: „Hvaða hvellur var þetta?“

Augnablikið þegar kafbáturinn féll saman – Eiginkonan: „Hvaða hvellur var þetta?“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Íslenskur leigusali í miklum vanda og óttast um aleiguna – „Leigjandi minn er fíkill“

Íslenskur leigusali í miklum vanda og óttast um aleiguna – „Leigjandi minn er fíkill“
Fréttir
Í gær

Fá ekki að hafa svalalokanir eins og nágrannarnir

Fá ekki að hafa svalalokanir eins og nágrannarnir
Fréttir
Í gær

Sala á Perlunni samþykkt – Greidd með 13 árlegum afborgunum og óljós ákvæði um mögulega frekari greiðslur

Sala á Perlunni samþykkt – Greidd með 13 árlegum afborgunum og óljós ákvæði um mögulega frekari greiðslur
Fréttir
Í gær

Læknar segja öryggi sjúklinga ógnað fái aðrir að ávísa lyfjum – „LÍ telur þessa fullyrðingu dapurlega og í versta falli hlægilega“

Læknar segja öryggi sjúklinga ógnað fái aðrir að ávísa lyfjum – „LÍ telur þessa fullyrðingu dapurlega og í versta falli hlægilega“
Fréttir
Í gær

Bassi Maraj ákærður fyrir líkamsárás á leigubílstjóra – Hafi vafið posasnúru um háls hans og kýlt í ennið

Bassi Maraj ákærður fyrir líkamsárás á leigubílstjóra – Hafi vafið posasnúru um háls hans og kýlt í ennið
Fréttir
Í gær

Egill segir samanburð Viðskiptaráðs kjánalegan – „Þetta er skrítin framsetning hjá Viðskiptaráði“

Egill segir samanburð Viðskiptaráðs kjánalegan – „Þetta er skrítin framsetning hjá Viðskiptaráði“
Fréttir
Í gær

Innbrotið í King Kong: Afhjúpar meintan sökudólg og gefur honum tækifæri til að skila góssinu

Innbrotið í King Kong: Afhjúpar meintan sökudólg og gefur honum tækifæri til að skila góssinu