fbpx
Miðvikudagur 30.september 2020
Fréttir

Dómstjóri Héraðsdóms Reykjaness vinnur tíu milljóna króna lúxusbíl

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 8. febrúar 2017 09:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorgeir Ingi Njálsson, dómstjóri Héraðsdóms Reykjaness, vann tíu milljón króna Lesxus-bifreið í áskrifendahappdrætti Morgunblaðsins. Bifreiðin er að gerðinni Lexus NX 300h F Sport og er öll hin glæsilegasta.

Fram kemur á vef Morgunblaðsins að bifreiðin verði afhent á morgun. „Áskrif­enda­happ­drættið var sam­starfs­verk­efni Morg­un­blaðsins og Lex­us. Það voru þeir Páll Þor­steins­son, upp­lýs­inga­full­trúi Toyota á Íslandi, og Har­ald­ur Johann­essen, rit­stjóri Morg­un­blaðsins, sem drógu út vinn­ings­haf­ann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Anna Valdís segir að staðan sé mjög slæm – „Við bara hræðumst þetta allt saman“

Anna Valdís segir að staðan sé mjög slæm – „Við bara hræðumst þetta allt saman“
Fréttir
Í gær

Kona látin afklæðast á Keflavíkurflugvelli – Haldið í 10 tíma af lögreglu að ósekju

Kona látin afklæðast á Keflavíkurflugvelli – Haldið í 10 tíma af lögreglu að ósekju
Fréttir
Í gær

Á ferð í miðborginni með stórt sverð og þrjár ferðatöskur

Á ferð í miðborginni með stórt sverð og þrjár ferðatöskur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Átök við Dominos Skeifunni – Sauð upp úr á milli pizzusendils og manns á rafhlaupahjóli

Átök við Dominos Skeifunni – Sauð upp úr á milli pizzusendils og manns á rafhlaupahjóli
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ásakanir um einelti og andlegt ofbeldi í Krýsuvík – „Manni leið eins og skít og hann fór létt með að brjóta mig niður“

Ásakanir um einelti og andlegt ofbeldi í Krýsuvík – „Manni leið eins og skít og hann fór létt með að brjóta mig niður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jón vill nýja nálgun á COVID – „Það er ekki hægt að slökkva á samfélagi“

Jón vill nýja nálgun á COVID – „Það er ekki hægt að slökkva á samfélagi“