fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Sema Erla segir það óskiljanlega ákvörðun að taka jólauppbót af hælisleitendum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 17. desember 2017 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sema Erla Serdar, formaður flóttamannahjálparsamtakanna Solaris, segir það óskiljanlega ákvörðun að fella úr gildi jólauppbót hælisleitenda. Um er að ræða tvöföldun á matapeningum síðustu vikuna fyrir jól.

Hælisleitendur frá 8.000 krónur á viku á hvern fullorðinn einstakling og 5.000 krónur á barn í matarpeninga. Tíðkast hefur að tvöfalda upphæðina síðustu viku fyrir jól en í nýrri reglugerð hefur þessi hækkun verið felld úr gildi.

Sema Erla sagði í viðtali við RÚV í kvöld að Solaris-samtökin ætluðu að krefjast skýringa á þessari ákvörðun. Um væri að ræða mjög lága upphæð fyrir sveitarfélög en hins vegar væri þetta upphæð sem gæti skipt viðkomandi einstaklinga miklu máli, en tvöföldun matarpeninganna hefur auðveldað hælisleitendum að halda jól.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum