fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Myndband sýnir Brynjar Níelsson í nýju ljósi

Hjálmar Friðriksson
Miðvikudaginn 18. október 2017 16:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýtt myndband af Brynjari Níelssyni sem Ungir Sjálfstæðismenn dreifa um þessar stundir sýnir þingmanninn í nýju ljósi. Í fljótu bragði virðist Brynjar vera að gera eitthvað kolólöglegt en svo er ekki, heldur er hann að sýna listir sínar í að veipa.

Myndbandið er til þess að kynna sérstakt veipkvöld með Brynjari á morgun en þar mun hann fara yfir hvort veip sé bót eða bölvun. Veipgræjur verða svo seldar á svæðinu á afslætti.

„Ungir sjálfstæðismenn blása til heljarinnar veip veislu. Farið verður yfir málin á ofur-léttum nótum og reynt að komast að niðurstöðu hvort veip sé bót eða bölvun. Brynjar Níelsson alþingismaður og veipari verður á staðnum, fer yfir málin og sýnir hæfileika sína í að gera svipaða hluti og Gandalf í Lord of the Rings,“ segir í lýsingu viðburðarins á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum
Enn einn Snapchat-perrinn
Fréttir
Í gær

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Í gær

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum