fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Skartriparán í Reykjavík: Lögregla telur sig hafa upplýst málið – Nokkrir handteknir

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 25. september 2017 10:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur upplýst rán sem hún hafði til rannsóknar. Þann 12. september síðastliðinn var greint frá því a ráðist hefði verið á eldri konu á heimili hennar og henni veittir áverkar.

Tilkynningu lögreglu fylgdi að svo virtist sem tveir karlmenn hefðu vitað að þar væru verðmæti að finna og höfðu þeir á brott með sér talsvert magn af skartgripum.

Í tilkynningu frá lögreglu segir að málið teljist nú að fullu upplýst en tveir karlmenn á fertugsaldri voru handteknir vegna málsins. Einn karlmaður og tvær konur voru einnig handteknar vegna gruns um að hafa veitt þýfi móttöku. Eitthvað af skartgripunum var endurheimt, að sögn lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“

Ásdís Rán svaraði Heimi Má – „Ekki segja að ég geti það ekki, ég er hér núna“
Fréttir
Í gær

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi