fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

5 særðir í árás manns með keðjusög

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 24. júlí 2017 11:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leit stendur yfir af óþekktum manni með keðjusög sem talinn er hafa ráðist á óbreytta borgara í bænum Schaffenhausen í norðurhluta Sviss um klukkan 8:30 í morgun. Fimm manns hafa slasast, þar af tveir alvarlega, og eru sjúkrabílar og stórt lögreglulið á staðnum. Þyrlur svífa nú yfir svæðið í leit að manninum og landamærunum við Þýskaland hefur verið lokað af.

Verslunum bæjarins hefur verið lokað og fólki ráðlagt að halda sig fjarri staðnum þar sem árásin átti sér stað. Lögreglan staðfesti á blaðamannafundi í morgun að árásarmaðurinn væri á flótta og að fullur þungi lögreglunnar væri í leitinni.

Verslunareigandi gerði lögreglu fyrst viðvart þegar hann sá mann ganga um götur bæjarins með keðjusög. Talsmaður lögreglunnar, Cindy Beer, sagði fjölmiðlum morgun: „Það eina sem við vitum er að maðurinn særði fjölda fólks.“ Ekki er þó talið um hryðjuverkaárás sé að ræða á þessari stundu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni

Heiðar tjáir sig um Kveiksmálið og segir engin annarleg sjónarmið búa að baki ákvörðuninni
Fréttir
Í gær

Sverrir tjáir sig um handtökuna – „Hissa á þessu leikriti“

Sverrir tjáir sig um handtökuna – „Hissa á þessu leikriti“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“

Allt vitlaust út af brottrekstri Maríu Sigrúnar úr Kveik og kollegar grípa til varna – „Eru þau ömurlegu orð Ingólfi Bjarna til ævarandi minnkunar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigríður Hrund dregur forsetaframboð sitt til baka

Sigríður Hrund dregur forsetaframboð sitt til baka
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“