fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Trumplegur dómsmálaráðherra

Ritstjórn DV
Laugardaginn 8. júlí 2017 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðbrögð dómsmálaráðherra, Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra, við mansalsskýrslu bandarískra stjórnvalda hafa vakið athygli en skýrsluhöfundar segja að ekki sé vel staðið að þeim málum hér á landi. Dómsmálaráðherra gefur lítið fyrir skýrsluna og segir að hún gefi ekki rétta mynd af stöðu mála hér á landi og telur ýmsu ábótavant í vinnubrögðum skýrsluhöfunda. Jafnframt lét dómsmálaráðherra hafa eftir sér a mögulegt væri að Ísland tæki ekki framar þátt í skýrslugerðinni. Vissulega geta stjórnmálamenn verið ósammála því sem kemur fram í einstaka skýrslum, en fulllangt er gengið þegar hótað er að slíta samstarfi vegna þess. Jafnvel má segja að það sé nokkuð trump-legt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“