fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fréttir

Vann 46,5 milljónir í lottó og hafði ekki hugmynd um það: Ætlar að fara í frí erlendis

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Föstudaginn 26. maí 2017 15:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölskyldumaður á höfuðborgarsvæðinu fékk ánægjulegt símtal frá Getspá síðasta mánudag þegar honum var tilkynnt að hann hafi unnið rúmlega 46,5 skattfrjálsar milljónir á miðann sem hann hafði keypt sér á lotto.is.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá íslenskri getspá. Þar segir að vinningshafinn hafi ekki vitað af vinningum.

„ …. og því var gleðin mjög mikil enda maðurinn með stóra fjölskyldu og hefur verið að vinna í endurbótum á eigin húsnæði sem nú var komið stopp á en þessi vinningur breytir því að nú er hægt að halda áfram að uppbyggingu húsnæðisins.“

Þá segir einnig í tilkynningunni:

„Einnig eru margir aðrir útgjaldapóstar fyrir fjölskylduna sem vinningurinn léttir undir með, til dæmis tannréttingar, ferming, íþróttir svo eitthvað sé nefnt. Fjölskyldan ætlar að halda áfram með endurbætur á húsnæðinu og jafnvel að leyfa fjölskyldunni að fara allri saman erlendis í frí en það hefur hún aldrei getað veitt sér fyrr.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum

Sjáðu myndbandið: Sverrir Einar handtekinn og leiddur út í járnum í miðbænum
Fréttir
Í gær

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“

Snorri og Patrik vekja hneykslun: Konan hugsi um börnin og karlinn um peningana – „Gömlukallaraus í ungum mönnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt

Kári Hansen skilaði inn meðmælum til forseta Íslands rafrænt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina

Reiði vegna skemmdarverks á Suðurgötu: Málið verður tilkynnt lögreglu – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala

Tveir Bretar hætt komnir á Íslandi: Grét þegar hann sagði frá slysinu – Vinur hans enn á spítala
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum