fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Enginn sálfræðingur heimsótt fangelsið frá árinu 2015

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 8. mars 2017 08:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Sálfræðingur hefur ekki komið inn í fangelsið á Akureyri síðan í byrjun árs 2015,“ hefur Fréttablaðið eftir Guðmundi Inga Þóroddssyni, formanns Afstöðu, félags fanga.

Fangi svipti sig lífi í fangelsinu um helgina.

Guðmundur Ingi segir að ekki sé hægt að óska eftir sálfræðiþjónustu því hún sé hvergi sýnileg. Tveir sálfræðingar og tveir félagsráðgjafar starfa hjá Fangelsismálastofnun. Þeir eiga að sinna öllum föngum sem sitja inni sem og föngum í opnum úrræðum.

Guðmundur Gíslason, forstöðumaður fangelsisins á Akureyri, sagði við DV í gær að ekki væri unnt að tryggja að fangar svipti sig ekki lífi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“