fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fréttir

Nýjung á Twitter: Hætta að telja myndir og linka með í færslum

Líklegt að breytingin komi fram á næstu tveim vikum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 17. maí 2016 18:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðillinn Twitter ætlar að hætta að telja myndir og tengla inn í 140 stafabila takmarkið sitt og bjóða notendum sínum upp á að birta lengri færslur en áður. Bloomberg greinir frá þessu og vísar í ónefndan heimildarmann.

Notendur munu líklega verða varir við breytinguna eftir tvær vikur. Fyrirtækið hefur neitað að svara hvort orðrómurinn sé á rökum reistur. Í janúar síðastliðnum sagði Jack Dorsey, forstjóri Twitter að fyrirtækið væri að leita nýrra leiða til að birta texta.

Ástæðan fyrir 140 stafabila takmarki Twitter er vegna þess að þegar miðillinn kom fyrst fram á sjónarsviðið tístu notendur með SMS skilaboðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?
Fréttir
Í gær

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eik nýr styrktaraðili FKA

Eik nýr styrktaraðili FKA