fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fréttir

Jarðskjálfti að stærð 4,2 í Bárðarbungu: Sá stærsti frá goslokum

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Föstudaginn 8. apríl 2016 01:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarðskjálfti af stærðinni 4,2 stig varð á norðurbrún Bárðarbunguöskjunnar núna skömmu eftir miðnætti eða klukkan 00:10.

Er þetta stærsti skjálfti sem mælst hefur í Bárðarbungu síðan gosi lauk í febrúar 2015. Um 15 eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið. Sá stærsti var 3,5 að stærð kl. 01:01.

Þetta kemur fram í skeyti frá Veðurstofunni. Þar segir ennfremur:

„Enginn merki eru um kvikuhreyfingar, eldsvirkni eða óróa. Líklegt er að skjálftarnir tengist hreyfingum á hringsprungu öskjunnar. Jarðvakt veðurstofunnar fylgja grannt með virkni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?
Fréttir
Í gær

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eik nýr styrktaraðili FKA

Eik nýr styrktaraðili FKA