fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fréttir

Ráðinn aðstoðarritstjóri

Andri Ólafsson tekinn við af Fanneyju Birnu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 16. ágúst 2016 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Ólafsson hefur tekið við sem aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins, samkvæmt upplýsingum DV. Hann var áður fréttastjóri en hefur gegnt stöðu ritstjóra Íslands í dag síðastliðið ár. Þátturinn hefur nú verið lagður niður. Fanney Birna Jónsdóttir sagði upp sem aðstoðarritstjóri á dögunum en megn óánægja ríkti innan fjölmiðlasamsteypunnar eftir að Pjetri Sigurðssyni var sagt upp störfum. Hann hafði kvartað undan einelti af hálfu Kristínar Þorsteinsdóttur, aðalritstjóra 365.

Mannauðsstjórinn sem hóf athugun á meintu einelti var einnig látinn fara. Starfsmenn mótmæltu uppsögn Pjeturs harðlega í tilkynningu en fram hefur komið að Jón Hákon Halldórsson, sá sem sendi yfirlýsinguna, var fyrir vikið kallaður á teppið hjá eigendum miðilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvetja Daða til að staldra við

Hvetja Daða til að staldra við
Fréttir
Fyrir 3 dögum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum