fbpx
Fimmtudagur 09.október 2025
Fréttir

Ráðinn aðstoðarritstjóri

Andri Ólafsson tekinn við af Fanneyju Birnu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 16. ágúst 2016 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Ólafsson hefur tekið við sem aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins, samkvæmt upplýsingum DV. Hann var áður fréttastjóri en hefur gegnt stöðu ritstjóra Íslands í dag síðastliðið ár. Þátturinn hefur nú verið lagður niður. Fanney Birna Jónsdóttir sagði upp sem aðstoðarritstjóri á dögunum en megn óánægja ríkti innan fjölmiðlasamsteypunnar eftir að Pjetri Sigurðssyni var sagt upp störfum. Hann hafði kvartað undan einelti af hálfu Kristínar Þorsteinsdóttur, aðalritstjóra 365.

Mannauðsstjórinn sem hóf athugun á meintu einelti var einnig látinn fara. Starfsmenn mótmæltu uppsögn Pjeturs harðlega í tilkynningu en fram hefur komið að Jón Hákon Halldórsson, sá sem sendi yfirlýsinguna, var fyrir vikið kallaður á teppið hjá eigendum miðilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Svavar Knútur um uppsögn öryggisvarðarins í þinghúsinu – „Úthýsa verkefnunum til andlitslausra verktaka“

Svavar Knútur um uppsögn öryggisvarðarins í þinghúsinu – „Úthýsa verkefnunum til andlitslausra verktaka“
Fréttir
Í gær

Ákall frá fjölskyldu Möggu Stínu: „Við höfum misst allt samband“ – Var í skipi sem var stöðvað í nótt

Ákall frá fjölskyldu Möggu Stínu: „Við höfum misst allt samband“ – Var í skipi sem var stöðvað í nótt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bæjarstjóri Kópavogs bregst við harðri gagnrýni: Keypt niðurstaða í pólitískum leik?

Bæjarstjóri Kópavogs bregst við harðri gagnrýni: Keypt niðurstaða í pólitískum leik?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Spreyjað á fjórar bifreiðar og stungið á dekk

Spreyjað á fjórar bifreiðar og stungið á dekk