fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fréttir

Ráðinn aðstoðarritstjóri

Andri Ólafsson tekinn við af Fanneyju Birnu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 16. ágúst 2016 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Ólafsson hefur tekið við sem aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins, samkvæmt upplýsingum DV. Hann var áður fréttastjóri en hefur gegnt stöðu ritstjóra Íslands í dag síðastliðið ár. Þátturinn hefur nú verið lagður niður. Fanney Birna Jónsdóttir sagði upp sem aðstoðarritstjóri á dögunum en megn óánægja ríkti innan fjölmiðlasamsteypunnar eftir að Pjetri Sigurðssyni var sagt upp störfum. Hann hafði kvartað undan einelti af hálfu Kristínar Þorsteinsdóttur, aðalritstjóra 365.

Mannauðsstjórinn sem hóf athugun á meintu einelti var einnig látinn fara. Starfsmenn mótmæltu uppsögn Pjeturs harðlega í tilkynningu en fram hefur komið að Jón Hákon Halldórsson, sá sem sendi yfirlýsinguna, var fyrir vikið kallaður á teppið hjá eigendum miðilsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“
Fréttir
Í gær

Kjartan snýr aftur – „Frá dýpstu hjartarótum þakka ég ykkur öllum“

Kjartan snýr aftur – „Frá dýpstu hjartarótum þakka ég ykkur öllum“
Fréttir
Í gær

Davíð lýsir skelfilegri stöðu ungs manns eftir einelti á íslenskum vinnustað – „Fótur hans fór í mél“

Davíð lýsir skelfilegri stöðu ungs manns eftir einelti á íslenskum vinnustað – „Fótur hans fór í mél“