fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Fréttir

Synt yfir Miðfjörð í fyrsta skipti

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 26. júlí 2016 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnlaugur Egilsson gerði sér lítið fyrir um liðna helgi og synti yfir Miðfjörð. Á Facebook-síðu björgunarsveitarinnar Húna í Húnaþingi vestra kemur að sveitin hafi fengið skemmtilegt verkefni í hendurnar. Björgunarsveitin fylgdi sundkappanum yfir Miðfjörð.

Gunnlaugur fór frá landi á Heggstaðanesi og kom aftur að landi við Framnes. Þar tók nokkur fjöldi við honum enda nokkuð merkilegur áfangi því þetta er í fyrsta skipti sem synt hefur verið yfir Miðfjörðinn. Vegalengdin er 2.700 metrar og var hitastigið í sjónum 12 gráður. Gunnlaugur var 1.32 klst. á leiðinni og gekk sundið í alla staði mjög vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Norska morðgátan sem leysist líklega aldrei – Hver skrifaði bréfið sem var í rauða stólnum?

Norska morðgátan sem leysist líklega aldrei – Hver skrifaði bréfið sem var í rauða stólnum?
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Biðla til fólks að hætta að koma með snáka á spítala – Tefur fyrir og hræðir starfsfólkið

Biðla til fólks að hætta að koma með snáka á spítala – Tefur fyrir og hræðir starfsfólkið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“

Framsóknarmenn styðji ÁTVR og forvarnir – „Atlaga Sjálfstæðisflokksins að ÁTVR er ævintýraleg“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa

Pálmatré raunhæft verkefni en aðeins eitt tré mun rísa