fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Þetta er þá ananas

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 10. febrúar 2019 12:00

400 krónu virði af ananas Tíminn 9. september 1960.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaður og ljósmyndari Tímans voru á rölti í Austurstrætinu þriðjudaginn 6. september árið 1960. Var þeim brugðið þegar þeir litu inn um búðarglugga og sáu tvo einkennilega ávexti, sem uppstillt var í glugganum. Höfðu þeir ekki hugmynd um hvað þetta var en ávextirnir voru „rauðgulir að lit með grænum blaðabrúsk úr öðrum endanum.“

Forvitnin rak þá inn og spurðust þeir fyrir um þetta framandi aldin. Fengu þeir þá þau svör að þetta væri ananas. Svona liti hann út áður en hann væri sneiddur niður og soðinn ofan í dósir. Einnig komust þeir að því að kílóverðið væri 116 krónur og að hver ananas væri um tvö kílógrömm að þyngd. Kílódós af niðursoðnum ananas kostaði hins vegar ekki nema 45 krónur og 30 aura.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Einhleypur erfingi og sköllóttir frægir menn

Vikan á Instagram – Einhleypur erfingi og sköllóttir frægir menn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir