fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025

Starfsmaður flugfélags segir hvaða stjörnur eru dónalegar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 20. ágúst 2020 13:30

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cindy er fyrrverandi starfsmaður á LAX-flugvellinum í Los Angeles. Hún var þjónustufulltrúi fyrir nokkur stór flugfélög og segist hafa hitt þó nokkrar stjörnur í gegnum tíðina.

Í myndböndum á TikTok deilir hún upplifun sinni af stjörnunum og gefur þeim einkunn út frá hegðun og kurteisi.

Cindy gefur Nicki Minaj tvo af tíu mögulegum í einkunn. Samkvæmt henni þá vildi Nicki Minaj ekki fara úr flugvélinni fyrr en allir fóru úr henni. „Sem var ekki hægt því flugfreyjurnar þurftu að fara á eftir henni. Ég var aðdáandi hennar áður en ég hitti hana, ekki lengur,“ segir Cindy.

Kendall Jenner fær sömu einkunn og Nicki Minaj. „Bókstaflega 2/10. Hún var aldrei vinaleg og gekk bara um frekar hrokafull,“ segir hún.

Dakota Johnson fær mun betri einkunn, níu af tíu mögulegum. „Hún gleymdi vegabréfinu sínu og þurfti að sækja það, en það var svo mikil umferð. Við frestuðum fluginu en hún komst ekki til baka á réttum tíma. En ég gerði grín að henni næst þegar hún fór í flug og hún hló og var mjög kurteis,“ segir Cindy.

Þú getur horft á myndbönd Cindy þar sem hún gefur stjörnunum einkunn, hún gefur meðal annars Chris Evans, Joe Jonas, Sophie Turner og Jeffree Star einkunn.

@_sincindyLike for part 2 if we don’t get banned 😂 ##matthewgraygubler ##fyp ##youpage ##foryoupage ##nickiminaj ##badbunny ##lax ##celebs♬ original sound – _sincindy

@_sincindyPart 4! Like for part 5 @jeffreestar ##chrishemsworth ##jensenackles ##avengers ##thor ##jeffreestar ##supernatural ##youpage ##foryoupage ##foryou ##fyp

♬ original sound – _sincindy

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Pólskipti segulpólanna gætu hafa gert út af við Neanderdalsmenn

Pólskipti segulpólanna gætu hafa gert út af við Neanderdalsmenn
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
EyjanFastir pennar
Fyrir 10 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Orrustan um Ísland stendur yfir

Sigmundur Ernir skrifar: Orrustan um Ísland stendur yfir
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó

Er líf eftir dauðann? Lítil stúlka upplifði ótrúlega hluti þegar hún dó
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni

Orðið á götunni: Málþófið tætir fylgið af Sjálfstæðisflokknum – líka í borginni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.