fbpx
Laugardagur 26.september 2020

„Hef aldrei verið jafn einmana eins og á brúðkaupsdaginn“

Sóley Guðmundsdóttir
Mánudaginn 20. júlí 2020 20:30

Mynd/Skjáskot The Sun

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég reyndi að brosa í gegnum þetta og skemmta gestum okkar. Ég hafði aldrei verið eins einmana á ævinni,“ segir Amber Heard, fyrrverandi eiginkona Johnny Depp um brúðkaupsnótt þeirra. The Sun segir frá.

Heard hefur sakað Depp um misnotkun, bæði líkamlega og með orðum. Heard og Depp kynntust árið 2009 við tökur á myndinni The Rum Diary. Þau byrjuðu saman árið 2011 og giftu sig árið 2015. Heard segir að Depp hafi byrjað að beita hana ofbeldi þegar þau giftu sig. Í dagskrá brúðkaupsins kom fram að eftir matinn væri dansleikur, eiturlyf og tónlist.

Samkvæmt Heard hefur Depp oft hótað henni lífláti. Hjónin skildu árið 2017 eftir að Heard ásakaði Depp um misnotkun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Rangur maður á röngum tíma sakaður um að vefja hundaól utan um háls unglings

Rangur maður á röngum tíma sakaður um að vefja hundaól utan um háls unglings
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Grábjörn drap veiðimann í þjóðgarði í Alaska

Grábjörn drap veiðimann í þjóðgarði í Alaska
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

500 manns á stafrænu landsþingi Viðreisnar

500 manns á stafrænu landsþingi Viðreisnar
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland tekur á móti flóttafólki sem bjó í Moria-búðunum sem brunnu

Ísland tekur á móti flóttafólki sem bjó í Moria-búðunum sem brunnu
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Smáhúsin flutt í Gufunes – Heimilislausir fá heimili

Smáhúsin flutt í Gufunes – Heimilislausir fá heimili
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Dr. Páll Hreinsson: Valdheimildir hins opinbera aukast í takt við aukna almannahættu

Dr. Páll Hreinsson: Valdheimildir hins opinbera aukast í takt við aukna almannahættu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.