fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025

Scott Disick og Sofia Richie hætt saman

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 28. maí 2020 08:40

Scott Disick og Sofia Richie.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott Disick og Sofia Richie eru hætt saman eftir þriggja ára samband.

Scott Disick er fyrrverandi eiginmaður raunveruleikastjörnunnar Kourtney Kardashian og eiga þau saman þrjú börn.

Sofia Richie er fyrirsæta og dóttir söngvarans Lionel Richie.

Samkvæmt heimildum E! News eru þau hætt saman en tala ennþá saman.

„Það var ekkert rifrildi eða neitt svoleiðis,“ segir heimildarmaður E! News.

„Sofiu finnst það vera mikið að gera hjá Scott og það sé best fyrir þau að vera í sundur svo hann getur einbeitt sér að sjálfum sér. Þetta var hennar ákvörðun.“

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem parið hættir saman og telur heimildarmaðurinn að þetta muni heldur ekki vera í síðasta skipti sem þau hætti saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

„Ef ég væri dómarinn í þessu máli þá myndi ég án nokkurs vafa dæma gegn Evrópusambandinu“

„Ef ég væri dómarinn í þessu máli þá myndi ég án nokkurs vafa dæma gegn Evrópusambandinu“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Útiloka ekki að um einhvers konar árás sé að ræða

Útiloka ekki að um einhvers konar árás sé að ræða
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Seðlabankinn lækkar stýrivexti – „Spennan í þjóðarbúinu virðist horfin“

Seðlabankinn lækkar stýrivexti – „Spennan í þjóðarbúinu virðist horfin“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.